Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýndarfrumgerð
ENSKA
virtual prototype
DANSKA
virtuel prototype
SÆNSKA
virtuell prototyp
FRANSKA
prototype virtuel
ÞÝSKA
virtuell Prototyp
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Tækniþjónustan skal leggja fram prófunarskýrslu um niðurstöður sýndarprófunarinnar. Prófunarskýrslan skal vera í samræmi við samsvörunar- og fullgildingarskýrsluna og skal a.m.k. fela í sér eftirfarandi þætti: samsetningu sýndarfrumgerðar, ílagsgögn hermunar (e. simulation inputs) og niðurstöður hermunar sem tengjast tæknilegum kröfum.

[en] A test report of the virtual testing results shall be provided by the technical service. The test report should be coherent with the correlation report and the validation report and shall include at least the following elements: the building of a virtual prototype, the simulation inputs and the simulation results related to the technical requirements.

Skilgreining
raungerving áformaðrar hönnunar eða vöru í sýndarheimi til þess að sýna notendum einkenni vörunnar eða hönnunarinnar áður en að framleiðslu kemur
Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1788 frá 14. júlí 2016 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar skrána yfir kröfur vegna ESB-gerðarviðurkenningar ökutækis og um breytingu og leiðréttingu á framseldum reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1322/2014, (ESB) 2015/96, (ESB) 2015/68 og (ESB) 2015/208 að því er varðar kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur, kröfur um vistvænleika og afköst knúningseininga, kröfur um hemlun ökutækja og kröfur um notkunaröryggi fyrir ökutæki

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1788 of 14 July 2016 amending Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council as regards the list of requirements for vehicle EU type-approval, and amending and correcting Commission Delegated Regulations (EU) No 1322/2014, (EU) 2015/96, (EU) 2015/68 and (EU) 2015/208 with regard to vehicle construction and general requirements, to environmental and propulsion unit performance requirements, to vehicle braking requirements and to vehicle functional safety requirements

Skjal nr.
32016R1788
Athugasemd
Sjá Tölvuorð í Íðorðabanka Árnastofnunar
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.