Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raforkuafleiða
ENSKA
electricity derivative
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Áður en framkvæmdastjórnin samþykkir viðmiðunarreglur sem skilgreina frekar kröfur um skráningu, skulu Samstarfstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði sem komið var á fót með reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 713/2009 frá 13. júlí 2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði (stofnunin), og nefnd evrópskra verðbréfaeftirlitsaðila (CESR), sem sett var á fót með ákvörðun ráðsins 2009/77/EB, hafa samráð við framkvæmdastjórnina og ráðleggja henni hvað varðar efni þeirra. Stofnunin og nefndin skulu einnig eiga samstarf um frekari rannsóknir og ráðgjöf varðandi það hvort viðskipti með raforkusamninga og raforkuafleiður skuli falla undir kröfur um gagnsæi fyrir eða eftir viðskipti og, ef svo er, hverjar þær kröfur skuli vera.

[en] Prior to the adoption by the Commission of Guidelines defining further the record-keeping requirements, the Agency for the Cooperation of Energy Regulators established by Regulation (EC) No 713/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 establishing an Agency for the Cooperation of Energy Regulators(the Agency), and the Committee of European Securities Regulators (the CESR), established by Commission Decision 2009/77/EC, should confer and advise the Commission in regard to their content. The Agency and the CESR should also cooperate to investigate further and advise on whether transactions in electricity supply contracts and electricity derivatives should be subject to pre- or post-trade transparency requirements and, if so, what the content of those requirements should be.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/72/EB frá 13. júlí 2009 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir raforku og um niðurfellingu á tilskipun 2003/54/EB

[en] Directive 2009/72/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 concerning common rules for the internal market in electricity and repealing Directive 2003/54/EC

Skjal nr.
32009L0072
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.