Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingar úr greiningarlagi landsbundnu stöðumyndarinnar
ENSKA
information from the analysis layer of the national situational picture
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu láta Landamæra- og strandgæslustofnuninni í té allar nauðsynlegar upplýsingar um stöðuna, leitni og hugsanlegar ógnir á ytri landamærunum og á sviði endursendinga. Aðildarríki skulu reglulega, eða að beiðni Landamæra- og strandgæslustofnunarinnar, láta henni í té allar viðeigandi upplýsingar, s.s. tölfræðilegar upplýsingar og upplýsingar um aðgerðir sem safnað er í tengslum við framkvæmd Schengen-réttarreglnanna og einnig upplýsingar úr greiningarlagi landsbundnu stöðumyndarinnar sem komið var á fót í samræmi við reglugerð (ESB) nr. 1052/2013.

[en] Member States shall provide the Agency with all necessary information regarding the situation, trends and possible threats at the external borders and in the field of return. Member States shall regularly, or upon the request of the Agency, provide it with all relevant information such as statistical and operational data collected in relation to the implementation of the Schengen cfacquiscf as well as information from the analysis layer of the national situational picture established in accordance with Regulation (EU) No 1052/2013.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1624 frá 14. september 2016 um Evrópsku landamæra- og strandgæsluna og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/399 og um niðurfellingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 863/2007, reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 og ákvörðun ráðsins 2005/267/EB

[en] Regulation (EU) 2016/1624 of the European Parliament and of the Council of 14 September 2016 on the European Border and Coast Guard and amending Regulation (EU) 2016/399 of the European Parliament and of the Council and repealing Regulation (EC) No 863/2007 of the European Parliament and of the Council, Council Regulation (EC) No 2007/2004 and Council Decision 2005/267/EC

Skjal nr.
32016R1624
Aðalorð
upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira