Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vanmegna viðskiptavinur
ENSKA
vulnerable customer
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Eftirlitsaðilum á sviði orku skal einnig veitt vald til að stuðla að því að tryggt verði að farið sé að ströngum stöðlum um altæka og almenna þjónustu í samræmi við markaðsopnun, til að vernda vanmegna viðskiptavini og stuðla að fullri skilvirkni ráðstafana vegna neytendaverndar. Ákvæði þessi gilda með fyrirvara um valdsvið framkvæmdastjórnarinnar varðandi beitingu samkeppnisreglna, þ.m.t. athugun á samrunum sem varða Bandalagið, og reglur um innri markaðinn svo sem um frjálsa fjármagnsflutninga. Sá sjálfstæði aðili sem málsaðili sem tiltekin ákvörðun landsbundins eftirlitsyfirvalds varðar hefur rétt til að áfrýja til getur verið dómstóll eða annar réttur sem hefur endurskoðunarvald.

[en] Energy regulators should also be granted the powers to contribute to ensuring high standards of public service in compliance with market opening, to the protection of vulnerable customers, and to the full effectiveness of consumer protection measures. Those provisions should be without prejudice to both the Commissions powers concerning the application of competition rules including the examination of mergers with a Community dimension, and the rules on the internal market such as the free movement of capital. The independent body to which a party affected by the decision of a national regulator has a right to appeal could be a court or other tribunal empowered to conduct a judicial review.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/73/EB frá 13. júlí 2009 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir jarðgas og um niðurfellingu á tilskipun 2003/55/EB

[en] Directive 2009/73/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 concerning common rules for the internal market in natural gas and repealing Directive 2003/55/EC

Skjal nr.
32009L0073
Aðalorð
viðskiptavinur - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira