Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dulkóðunarkerfi
ENSKA
encryption system
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Þessar ráðstafanir taka að jafnaði til dulkóðunarkerfa á grundvelli persónulegs búnaðar greiðandans, þ.m.t. kortalesara eða farsíma, eða sem greiðsluþjónustuveitandi sem veitir reikningaþjónustu afhendir greiðandanum eftir öðrum leiðum, t.d. með smáskilaboðum eða tölvupósti. Ráðstafanirnar, sem taka að jafnaði til dulkóðunarkerfa, sem geta falið í sér sannvottunarkóða á borð við einnota aðgangsorð, geta aukið öryggi greiðslna. Notkun greiðsluþjónustunotenda á slíkum sannvottunarkóðum ætti að teljast samrýmast skuldbindingum þeirra í tengslum við greiðslumiðla og persónusniðin öryggisskilríki, einnig þegar veitendur greiðslufyrirmælaþjónustu eða veitendur upplýsingaþjónustu um reikninga eiga hlut að máli.


[en] Those measures typically include encryption systems based on personal devices of the payer, including card readers or mobile phones, or provided to the payer by its account servicing payment service provider via a different channel, such as by SMS or email. The measures, typically including encryption systems, which may result in authentication codes such as one-time passwords, are able to enhance the security of payment transactions. The use of such authentication codes by payment service users should be considered to be compatible with their obligations in relation to payment instruments and personalised security credentials also when payment initiation service providers or account information service providers are involved.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2366 frá 25. nóvember 2015 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 2002/65/EB, 2009/110/EB og 2013/36/ESB og á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 og niðurfellingu á tilskipun 2007/64/EB

[en] Directive (EU) 2015/2366 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on payment services in the internal market, amending Directives 2002/65/EC, 2009/110/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010, and repealing Directive 2007/64/EC

Skjal nr.
32015L2366
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira