Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilbrigðisstarfsmenn lagardýra
ENSKA
aquatic animal health professionals
DANSKA
fagpersoner med ekspertise i akvatiske dyrs sundhed
SÆNSKA
yrkesverksamma inom vattenlevande djurs hälsa
FRANSKA
les professionnels de la santé des animaux aquatiques
ÞÝSKA
Angehörige der mit der Gesundheit von Wassertieren befassten Berufe
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Dýralæknar hafa faglega menntun og hæfi sem staðfestir að þeir hafi aflað sér nauðsynlegrar þekkingar, færni og hæfni, m.a. til að greina sjúkdóma og meðhöndla dýr. Auk þess er í sumum aðildarríkjum til sérhæfð starfsgrein, sem er nefnd heilbrigðisstarfsmenn lagardýra, vegna sögulegra aðstæðna eða vegna skorts á dýralæknum til að sinna lagardýrum

[en] Veterinarians have the education and the professional qualifications attesting to their having acquired the knowledge, skills and competencies necessary, inter alia, to diagnose diseases and treat animals. In addition, in some Member States for historical reasons, or due to the lack of veterinarians dealing with aquatic diseases, there exists a specialised profession called aquatic animal health professionals.

Skilgreining
[en] specialised professional who practices aquatic animal medicine

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 frá 9. mars 2016 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis (lög um dýraheilbrigði)

[en] Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on transmissible animal diseases and amending and repealing certain acts in the area of animal health (Animal Health Law)

Skjal nr.
32016D0429
Aðalorð
heilbrigðisstarfsmaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira