Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilbrigðisstarfsmaður dýra
ENSKA
animal health professional
DANSKA
dyresundhedsfagperson
SÆNSKA
yrkesverksam inom djurs hälsa
FRANSKA
professionnel de la santé animale
ÞÝSKA
Angehörigen der mit der Gesundheit von Tieren befassten Berufe
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Ákjósanleg umsjón með heilbrigði dýra er eingöngu möguleg í samstarfi við umsjónarmenn dýra, rekstraraðila, dýralækna, heilbrigðisstarfsmenn dýra og aðra hagsmunaaðila og viðskiptaaðila. Til að tryggja stuðning þeirra er nauðsynlegt að skipulag á tilhögun ákvarðanatöku og beitingu ráðstafana, sem kveðið er á um í þessari reglugerð, sé skýrt, gagnsætt og aðgengilegt öllum.

[en] Optimal animal health management can only be achieved in cooperation with animal keepers, operators, veterinarians, animal health professionals, other stakeholders and trading partners. In order to secure their support, it is necessary to organise decision-making procedures and the application of the measures provided for in this Regulation in a clear, transparent and inclusive manner.

Skilgreining
rétt til þess að starfa hér á landi sem heilbrigðisstarfsmaður dýra hefur sá einn sem lokið hefur prófi í einhverri grein heilbrigðisfræði dýra eða lokið námskeiði á viðkomandi sviði viðurkenndu af Matvælastofnun og fengið leyfi stofnunarinnar
(Lög um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr frá 1998 nr. 66 15. júní)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 frá 9. mars 2016 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis (lög um dýraheilbrigði)

[en] Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on transmissible animal diseases and amending and repealing certain acts in the area of animal health (Animal Health Law)

Skjal nr.
32016R0429
Aðalorð
heilbrigðisstarfsmaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira