Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnunarkerfi fyrir smitvarnir
ENSKA
biosecurity management system
DANSKA
biosikringsforvaltningssystem
SÆNSKA
system för biosäkerhet
FRANSKA
système de gestion de la biosécurité
ÞÝSKA
System zum Schutz vor biologischen Gefahren
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... hólf: undirstofn dýra í einni eða fleirum starfsstöðvum og, ef um er að ræða lagardýr, í einni eða fleirum lagareldisstöðum, með sameiginlegt stjórnunarkerfi fyrir smitvarnir og sérstakt heilbrigðisástand með tilliti til tiltekins sjúkdóms eða sjúkdóma sem falla undir viðeigandi ráðstafanir um eftirlit, sjúkdómavarnir og smitvarnir, ...

[en] ... compartment means an animal subpopulation contained in one or more establishments and, in the case of aquatic animals, in one or more aquaculture establishments, under a common biosecurity management system with a distinct health status with respect to a specific disease or specific diseases subject to appropriate surveillance, disease control and biosecurity measures;

Skilgreining
[en] set of management practices that protect the health of the livestock herd by preventing introduction of pathogens and poisons that are considered potentially harmful (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 frá 9. mars 2016 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis (lög um dýraheilbrigði)

[en] Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on transmissible animal diseases and amending and repealing certain acts in the area of animal health (Animal Health Law)

Skjal nr.
32016R0429
Aðalorð
stjórnunarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira