Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkomulag Evrópusambandsins og Bandaríkjanna til varnar friðhelgi einkalífsins
ENSKA
EU-U.S. Privacy Shield
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin hefur kannað lög og venjur í Bandaríkjunum ítarlega, þ.m.t. þessar opinberu skýringar og skuldbindingar. Á grundvelli niðurstaðna sem koma fram í 136.140. forsendu ályktar framkvæmdastjórnin að Bandaríkin tryggi fullnægjandi vernd fyrir persónuupplýsingar, sem eru fluttar samkvæmt samkomulagi Evrópusambandsins og Bandaríkjanna til varnar friðhelgi einkalífsins, frá Sambandinu til sjálfvottaðra fyrirtækja í Bandaríkjunum.

[en] The Commission has carefully analysed U.S. law and practice, including these official representations and commitments. Based on the findings developed in recitals 136-140, the Commission concludes that the United States ensures an adequate level of protection for personal data transferred under the EU-U.S. Privacy Shield from the Union to self-certified organisations in the United States.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Aðalorð
samkomulag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira