Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nanóvísindi
ENSKA
nanoscience
DANSKA
nanovidenskab
SÆNSKA
nanovetenskap
FRANSKA
nanosciences
ÞÝSKA
Nanowissenschaft
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að því er varðar mögulega notkun nanóefna til notkunar í matvæli leit Matvælaöryggisstofnunin þannig á, í áliti sínu frá 6. apríl 2011 vegna leiðbeininga um áhættumat vegna beitingar nanóvísinda og nanótækni í matvæla- og fóðurferlinu, að takmarkaðar upplýsingar liggi fyrir í tengslum við þætti í eiturefnahvörfum nanóefna og eiturefnafræði tilbúinna nanóefna og að gera þurfi aðferðafræðilegar breytingar á fyrirliggjandi prófunaraðferðum á eiturhrifum.


[en] As regards the possible use of nanomaterials for food use, the Authority considered in its opinion of 6 April 2011 on Guidance on the risk assessment of the application of nanoscience and nanotechnologies in the food and feed chain that limited information is available in relation to aspects of nanotoxicokinetics and toxicology of engineered nanomaterials and that existing toxicity testing methods may need methodological modifications.


Skilgreining
[en] ,nanosciences and nanotechnology'': new approaches to research and development (R&D) that concern the study of phenomena and manipulation of materials at atomic, molecular and macromolecular scales, where properties differ significantly from those at a larger scale (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 frá 25. nóvember 2015 um nýfæði, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1169/2011 og um niðurfellingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 258/97 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1852/2001

[en] Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on novel foods, amending Regulation (EU) No 1169/2011 of the European Parliament and of the Council and repealing Regulation (EC) No 258/97 of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EC) No 1852/2001

Skjal nr.
32015R2283
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
nano-science

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira