Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lokuð starfsstöð
ENSKA
confined establishment
DANSKA
afgrænset virksomhed
SÆNSKA
avgränsad anläggning
FRANSKA
établissement fermé
ÞÝSKA
geschlossener Betrieb
Samheiti
afmörkuð starfsstöð, einangruð starfsstöð
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Á lokuðum starfsstöðvum, sem eru að jafnaði notaðar til að halda tilraunadýr eða dýragarðsdýr, eru smitvarnir yfirleitt öflugar og heilbrigðisástand gott og undir góðu eftirliti og þar fara fram færri tilflutningar eða einungis tilflutningar innan lokaðra kerfis þessara starfsstöðva.

[en] Confined establishments, usually used for the keeping of laboratory animals or zoo animals, normally involve a high level of biosecurity and a favourable and well-controlled health status, and are subject to fewer movements or to movements solely within the closed circuits of those establishments.

Skilgreining
[is] allar varanlegar, landfræðilega afmarkaðar starfsstöðvar, sem komið hefur verið upp af fúsum og frjálsum vilja og hafa verið samþykktar fyrir tilflutninga, þar sem dýrin:
a) eru haldin eða ræktuð til sýninga, fræðslu, varðveislu tegundar eða til rannsókna,
b) eru innilokuð og aðskilin frá umhverfinu og
c) sæta dýraheilbrigðiseftirliti og ráðstöfunum varðandi smitvarnir

[en] permanent, geographically limited establishment, created on a voluntary basis, and approved for the purpose of movement, where the animals are:
(a) kept or bred for the purposes of exhibitions, education, conservation of species or research,
(b) confined and separated from the surrounding environment,
(c) subject to animal health surveillance and biosecurity measures (32016R0429)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 frá 9. mars 2016 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis (lög um dýraheilbrigði)

[en] Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on transmissible animal diseases and amending and repealing certain acts in the area of animal health (Animal Health Law)

Skjal nr.
32016R0429
Aðalorð
starfsstöð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira