Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innbyggð friðhelgi
ENSKA
privacy by design
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] 3. Umgjörð samvirkni skal uppfylla eftirfarandi viðmið:
a) hún stefnir að því að vera hlutlaus í tæknilegu tilliti og ekki mismuna á milli tiltekinna landsbundinna tæknilausna fyrir rafræna auðkenningu innan aðildarríkis,
b) hún uppfyllir evrópska og alþjóðlega staðla, eftir því sem mögulegt er,
c) hún greiðir fyrir framkvæmd meginreglunnar um innbyggða friðhelgi (e. privacy by design) og ...

[en] The interoperability framework shall meet the following criteria:
a) it aims to be technology neutral and does not discriminate between any specific national technical solutions for electronic identification within a Member State;
b) it follows European and international standards, where possible;
c) it facilitates the implementation of the principle of privacy by design; and ...

Skilgreining
[en] approach which takes privacy-sensitive elements into account in the design phase of IT software and applications and ensures that sufficient guarantees are implemented to properly protect and secure personal information (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 frá 23. júlí 2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum og um niðurfellingu á tilskipun 1999/93/EB

[en] Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market and repealing Directive 1999/93/EC

Skjal nr.
32014R0910
Aðalorð
friðhelgi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira