Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flís
ENSKA
splinter
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Einnig þarf að taka tillit til þeirra sem eru ekki að nota vöruna, en sem kunna að vera nálægt notandanum. Sem dæmi má nefna keðjusög sem gæti valdið því að flísar lendi í augum nærstaddra. Þótt notandinn hafi góða stjórn á áhættunni sem felst í keðjusöginni með því að nota sjálfur hlífðarbúnað og lúta öðrum ráðstöfunum sem framleiðandinn tilgreinir til að draga úr áhættu, gætu nærstaddir verið í alvarlegri hættu. Þar af leiðandi ætti að vara við áhættu fyrir nærstadda, t.d. í leiðbeiningunum um notkun keðjusagarinnar, og tilgreina hvernig hægt sé að lágmarka slíka áhættu.

[en] Consideration should also be given to people who are not actually using the product, but who may be in the vicinity of the user. For example, a chain saw may cause splinters to fly around and hit a bystander in the eye. Thus, although the risk from the chain saw may be effectively managed by the user him- or herself wearing protective equipment and complying with any other risk management measures specified by the manufacturer, bystanders may be under serious threat. Consequently, warnings should be given, for example in the chain saw instructions for use, about the risks to bystanders and how to minimise such risks.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. desember 2009 þar sem mælt er fyrir um viðmiðunarreglur varðandi stjórnun Bandalagskerfis um skjót skipti á upplýsingum (RAPEX-tilkynningakerfið) sem komið var á fót skv. 12. gr. og varðandi málsmeðferðina um tilkynningar sem komið var á fót skv. 11. gr. tilskipunar 2001/95/EB (tilskipunin um öryggi vöru)

[en] Commission Decision of 16 December 2009 laying down guidelines for the management of the Community Rapid Information System "RAPEX" established under Article 12 and of the notification procedure established under Article 11 of Directive 2001/95/EC (the General Product Safety Directive)

Skjal nr.
32010D0015
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.