Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sporbaugsstutt dulkóðunarkerfi dreifilykla
ENSKA
elliptic curve-based public-key cryptographic system
DANSKA
elliptisk kurvebaseret kryptografisk system
SÆNSKA
kryptosystem med öppna nycklar, baserat på elliptisk kryptering
Svið
flutningar
Dæmi
[is] CMS_38 Skráningarhlutar ökurita og ökuritakort skulu nota sporbaugsstudd dulkóðunarkerfi dreifilykla til að tryggja eftirfarandi öryggisþjónustu: gagnkvæma sannvottun milli skráningarhluta ökurita og korts, samþykki á AES-lotulyklum milli skráningarhluta ökurita og ökuritakorts, tryggja sannvottaðan uppruna, heilleika og að ekki sé hægt að hafna gögnum sem halað er niður úr skráningarhluta ökurita eða ökuritakortum til ytri miðla.

[en] CSM_38 Vehicle units and tachograph cards shall use an elliptic curve-based public-key cryptographic system to provide the following security services: mutual authentication between a vehicle unit and a card, agreement of AES session keys between a vehicle unit and a card, ensuring the authenticity, integrity and non-repudiation of data downloaded from vehicle units or tachograph cards to external media.

Skilgreining
[en] elliptic curve cryptography: public-key encryption method based on the algebraic structure of elliptic curves over finite fields (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/799 frá 18. mars 2016 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 165/2014 þar sem mælt er fyrir um kröfur um smíði, prófun, uppsetningu, virkni og viðgerðir ökurita og íhluta þeirra

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/799 of 18 March 2016 implementing Regulation (EU) No 165/2014 of the European Parliament and of the Council laying down the requirements for the construction, testing, installation, operation and repair of tachographs and their components

Skjal nr.
32016R0799
Aðalorð
dulkóðunarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira