Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskur samstarfsvettvangur um hreint loft
ENSKA
European Clean Air Forum
DANSKA
et europæisk forum for ren luft
SÆNSKA
ett europeiskt forum för ren luft
ÞÝSKA
ein Europäisches Forum für saubere Luft
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Koma ætti á fót evrópskum samstarfsvettvangi um hreint loft (e. European Clean Air Forum) sem allir hagsmunaaðilar taka þátt í, þ.m.t. lögbær yfirvöld aðildarríkjanna á öllum viðkomandi stigum, til að skiptast á reynslu og góðum starfsvenjum, einkum til að koma með innlegg í leiðbeiningar og til að greiða fyrir samræmdri framkvæmd á löggjöf Sambandsins og stefnum sem tengjast betri loftgæðum.

[en] A European Clean Air Forum involving all stakeholders, including the competent authorities of the Member States at all relevant levels, should be established to exchange experience and good practices, in particular to provide input for guidance and facilitate the coordinated implementation of Union legislation and policies related to the improvement of air quality.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/2284 frá 14. desember 2016 um að draga úr landsbundinni losun á tilteknum loftmengunarefnum, um breytingu á tilskipun 2003/35/EB og niðurfellingu á tilskipun 2001/81/EB

[en] Directive (EU) 2016/2284 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2016 on the reduction of national emissions of certain atmospheric pollutants, amending Directive 2003/35/EC and repealing Directive 2001/81/EC

Skjal nr.
32016L2284
Aðalorð
samstarfsvettvangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira