Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útdauður í náttúrunni
ENSKA
extinct in the wild
DANSKA
uddød
SÆNSKA
utdöd
FRANSKA
éteinte, disparue
ÞÝSKA
ausgestorben
Samheiti
aldauða í náttúrunni
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ekki skal nota óunnar húðir og skinn af tegundum sem eru útdauðar, útdauðar í náttúrunni, í bráðri hættu, í hættu, í yfirvofandi hættu og ekki háðar vernd samkvæmt flokkunum, sem eru settir fram á rauðlista Alþjóðanáttúruverndarsambandsins yfir tegundir sem er ógnað (e. Red List of Threatened Species) (), í fullunnu vöruna.

[en] Raw hides and skins originating from extinct, extinct in the wild, critically endangered, endangered, vulnerable, and near threatened species, according to the categories established by the International Union for Conservation of Nature (IUCN) Red List of Threatened Species (1), shall not be used in the final product.

Skilgreining
[is] tegund telst vera útdauð í náttúrunni þegar hún lifir hvergi villt svo vitað sé heldur aðeins í ræktun eða í haldi, eða sem ílendur stofn/stofnar fjarri fyrri útbreiðslusvæðum. Tegund telst útdauð í náttúrunni þegar ekki finnst einn einasti einstaklingur hennar við ítarlega leit á þekktum eða líklegum búsvæðum á öllu útbreiðslusvæði hennar. Leita verður á þeim tíma sem samræmist lífsferli og lífmynd tegundarinnar (NÍ)

[en] a taxon is Extinct in the Wild when it is known only to survive in cultivation, in captivity or as a naturalized population (or populations) well outside the past range. A taxon is presumed Extinct in the Wild when exhaustive surveys in known and/or expected habitat, at appropriate times (diurnal, seasonal, annual), throughout its historic range have failed to record an ndividual. Surveys should be over a time frame appropriate to the taxons life cycle and life form (IUCN RED LIST http://cmsdocs.s3.amazonaws.com/keydocuments/Categories_and_Criteria_en_web%2Bcover%2Bbckcover.pdf)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1349 frá 5. ágúst 2016 um vistfræðilegar viðmiðanir við veitingu umhverfismerkis ESB fyrir skófatnað

[en] Commission Decision (EU) 2016/1349 of 5 August 2016 establishing the ecological criteria for the award of the EU Ecolabel for footwear

Skjal nr.
32016D1349
Aðalorð
útdauður - orðflokkur lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira