Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sértryggð skuldabréf af mjög miklum gæðum
ENSKA
Extremely High Quality covered bonds
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fullgild hlutabréf/hlutdeild í sjóði um sameiginlega fjárfestingu: Undirliggjandi eru eignir á stigi 1, að undanskildum sértryggðum skuldabréfum af mjög miklum gæðum

[en] Qualifying CIU shares/units: underlying is Level 1 assets excluding extremely high quality covered bonds

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/322 frá 10. febrúar 2016 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 680/2014 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar skýrslugjöf stofnana til eftirlitsyfirvalda um lausafjárþekjukröfuna

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/322 of 10 February 2016 amending Implementing Regulation (EU) No 680/2014 laying down implementing technical standards with regard to supervisory reporting of institutions of the liquidity coverage requirement

Skjal nr.
32016R0322
Aðalorð
skuldabréf - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
EHQCB

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira