Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gervinafn
ENSKA
pseudonym
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
32014R0910
Athugasemd
Pseudonym hefur að jafnaði verið þýtt dulnefni (enda á það oft við) en litið er á "gervinafn" sem almennara yfirheiti; t.d. yfir hvers konar nöfn sem fólk tekur sér af ýmiss konar ástæðum; dulnefni lýsir þrengra hugtaki þ.e.a.s. þau gervinöfn sem eru réttnefnd dul-nefni.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.