Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afstæð miðun
ENSKA
relative bearing
DANSKA
relativ pejling
SÆNSKA
relativ bäring
FRANSKA
gisement
ÞÝSKA
Richtung zu einem Objekt, Zielort, relative Peilung
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar upplýsingar um afstæða miðun (e. relative bearing) að hlut eða aðsteðjandi umferð eru gefnar í klukkustundum, skulu upplýsingarnar gefnar með því að bera tölustafina fram saman, t.d. KLUKKAN TÍU (TEN OCLOCK) eða KLUKKAN ELLEFU (ELEVEN OCLOCK).

[en] When providing information regarding the relative bearing to an object or to conflicting traffic in terms of the 12-hour clock, the information shall be given pronouncing the digits together such as TEN O''CLOCK or ELEVEN O''CLOCK.

Skilgreining
hornið milli nefstefnu loftfars og stöðvar sem miðað er á með flugvitavísi þannig að fram kemur afstaða loftfars til leiðsöguvirkja (Flugorðasafn á vef Árnastofnunar)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1185 frá 20. júlí 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 923/2012 að því er varðar uppfærslu og fullvinnslu sameiginlegra flugregla og rekstrarákvæða varðandi þjónustu og verklagsreglur fyrir flugleiðsögu (SERA C-hluti) og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 730/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1185 of 20 July 2016 amending Implementing Regulation (EU) No 923/2012 as regards the update and completion of the common rules of the air and operational provisions regarding services and procedures in air navigation (SERA Part C) and repealing Regulation (EC) No 730/2006

Skjal nr.
32016R1185
Aðalorð
miðun kyn kvk.