Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endanotandi
ENSKA
end-user
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] Where feasible, trust services provided and end-user products used in the provision of those services shall be made accessible for persons with disabilities.
Skilgreining
Skilgreining er fengin af http://www.skilriki.is/utgafa/hugtok/ þar sem segir:
Eftirfarandi orðskýringar eru notaðar í samstarfi ríkis, banka og sparisjóða um uppbyggingu á dreifilyklaskipulagi á Íslandi.
Endanotandi (end user): Áskrifendur og vottorðshafar kallast endanotendur þar sem skilríki þeirra eru á enda vottunarslóðar og verða því ekki notuð til að sannvotta önnur skilríki.

Rit
v.
Skjal nr.
32014R0910
Athugasemd
Á við í samhengi vottunar rafrænna skilríkja, sjá skilgreiningu.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira