Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstrarstjórn flugrekenda/flugumsjón
ENSKA
flight operations centre
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Deila skal breytingum á stöðu loftrýmis með öllum hlutaðeigandi notendum, einkum netstjórnandanum, veitendum flugleiðsöguþjónustu og loftrýmisnotendum (rekstrarstjórn flugrekenda/flugumsjón og rekstrarstjórn/flugumsjón herflugs).

[en] Changes in airspace status shall be shared with all concerned users, in particular Network Manager, air navigation service providers and airspace users (Flight Operations Centre/Wing Operations Centre (FOC/WOC)).

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014 frá 27. júní 2014 um að koma á fót sameiginlegu tilraunaverkefni sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014 of 27 June 2014 on the establishment of the Pilot Common Project supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32014R0716
Aðalorð
rekstrarstjórn - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
FOC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira