Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnaskiptatorg fyrir efni (SIEF), innan ramma efnareglugerðarinnar (REACH)
ENSKA
REACH SIEF
DANSKA
REACH SIEF (forum for informationsudveksling om stoffer)
SÆNSKA
forumet för informationsutbyte om ämnen (SIEF), inom ramen för Reach
FRANSKA
FEIS ... dans le cadre du système REACH
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Nýleg rannsókn á súbtilisíni sem fór fram innan gagnaskiptatorgs fyrir efni (SIEF), innan ramma efnareglugerðarinnar (REACH), leiddi í ljós, á grundvelli nýrra viðmiðana, að einnig þarf að flokka súbtilisín sem hættulegt fyrir vatnsumhverfi (langvinn eiturhrif) í 2. undirflokki.

[en] On the basis of the new criteria, a recent study conducted by the REACH SIEF for subtilisin indicated that subtilisin has to be classified also as hazardous to the aquatic environment (chronic), Category 2.

Skilgreining
[en] a forum, formed after the pre-registration phase, to share data on a given phase-in substance.

The principal aims of a SIEF are to:
i) facilitate data sharing for the purposes of registration;
ii) agree on the classification and labelling of the substance where there is a difference of interpretation between the potential registrants. (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1796 frá 7. júlí 2016 um breytingu á ákvörðunum 2011/263/ESB, 2011/264/ESB, 2012/720/ESB og 2012/721/ESB til að taka tillit til þróunar í flokkun efna

[en] Commission Decision (EU) 2016/1796 of 7 July 2016 amending Decisions 2011/263/EU, 2011/264/EU, 2012/720/EU and 2012/721/EU in order to take account of developments in the classification of substances

Skjal nr.
32016D1796
Aðalorð
gagnaskiptatorg - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira