Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafræn auðkenningarskipan
ENSKA
electronic identification scheme
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Slík skilyrði ættu að hjálpa aðildarríkjunum við að byggja upp nauðsynlegt traust á rafrænum auðkenningarskipunum hvers annars og viðurkenna með gagnkvæmum hætti rafrænar auðkenningarleiðir sem falla undir tilkynntar skipanir þeirra. Meginreglan um gagnkvæma viðurkenningu ætti að gilda ef rafræn auðkenningarskipan tilkynningaraðildarríkisins uppfyllir skilyrði um tilkynningu og tilkynningin var gefin út í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins.

[en] Those conditions should help Member States to build the necessary trust in each others electronic identification schemes and to mutually recognise electronic identification means falling under their notified schemes. The principle of mutual recognition should apply if the notifying Member States electronic identification scheme meets the conditions of notification and the notification was published in the Official Journal of the European Union.

Skilgreining
[is] fyrirkomulag fyrir rafræna auðkenningu, sem rafrænar auðkenningarleiðir eru gefnar út undir, til handa einstaklingum eða lögaðilum, eða einstaklingum sem eru fulltrúar lögaðila (32014R0910)

[en] a system for electronic identification under which electronic identification means are issued to natural or legal persons, or natural persons representing legal persons

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 frá 23. júlí 2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum og um niðurfellingu á tilskipun 1999/93/EB

[en] Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market and repealing Directive 1999/93/EC

Skjal nr.
32014R0910
Athugasemd
Áður þýtt sem ,rafrænt auðkenningarkerfi´ en breytt 2017 í samráði við sérfr. hjá fagstaðlaráði í upplýsingatækni.

Aðalorð
auðkenningarskipan - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira