Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
illseljanlegur fjármálagerningur
ENSKA
low-liquidity financial instrument
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Við mat á þátttöku almennra fjárfesta á viðkomandi markaði, í samræmi við g-lið 2. mgr. 13. gr. reglugerðar (ESB) nr. 596/2014, skulu lögbær yfirvöld a.m.k. meta:
...
b) hvort markaðsframkvæmdin eykur líkur á því að almennir fjárfestar finni mótaðila að illseljanlegum fjármálagerningum án þess að auka þá áhættu sem þeir standa frammi fyrir.

[en] In taking into account, in accordance with point (g) of Article 13(2) of Regulation (EU) No 596/2014, the participation of retail-investors in the relevant market, competent authorities shall assess at a minimum:
...
b) whether the market practice increases the probability of retail investors to find counterparties in low-liquidity financial instruments, without increasing the risks borne by them.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/908 frá 26. febrúar 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um tæknilega eftirlitsstaðla um viðmiðanir, verklagsreglur og kröfur um að koma á viðurkenndri markaðsframkvæmd og kröfurnar um að viðhalda henni, nema hana úr gildi eða breyta skilyrðum um samþykki á henni

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/908 of 26 February 2016 supplementing Regulation (EU) No 596/2014 of the European Parliament and of the Council laying down regulatory technical standards on the criteria, the procedure and the requirements for establishing an accepted market practice and the requirements for maintaining it, terminating it or modifying the conditions for its acceptance

Skjal nr.
32016R0908
Aðalorð
fjármálagerningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira