Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðili undir eftirliti
ENSKA
supervised person
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Staða aðila sem beitir viðurkenndri markaðsframkvæmd er sérstakur þáttur sem ber að skoða, einkum þegar sá aðili kemur fram fyrir hönd eða fyrir reikning annars aðila sem hefur beinan hag af markaðsframkvæmdinni. Lögbær yfirvöld ættu að meta hvort það skipti máli fyrir viðurkenningu á tiltekinni markaðsframkvæmd sem er til athugunar að vera aðili undir eftirliti.

[en] The status of the entity performing the accepted market practice is a particular element to be considered, especially when that entity is acting on behalf of or on the account of another person who is the direct beneficiary of the market practice. Competent authorities should assess whether being a supervised person is relevant for the acceptance of the particular market practice under consideration.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/908 frá 26. febrúar 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um tæknilega eftirlitsstaðla um viðmiðanir, verklagsreglur og kröfur um að koma á viðurkenndri markaðsframkvæmd og kröfurnar um að viðhalda henni, nema hana úr gildi eða breyta skilyrðum um samþykki á henni


[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/908 of 26 February 2016 supplementing Regulation (EU) No 596/2014 of the European Parliament and of the Council laying down regulatory technical standards on the criteria, the procedure and the requirements for establishing an accepted market practice and the requirements for maintaining it, terminating it or modifying the conditions for its acceptance


Skjal nr.
32016R0908
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira