Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópusjóður fyrir stefnumiðaðar fjárfestingar
ENSKA
European Fund for Strategic Investments
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Til að vinna að þessum markmiðum, sem og markmiðum Sambandsins um sjálfbæran vöxt til langs tíma, ætti að auðvelda fjárfestingar vátryggjenda, sem eru stórir stofnanafjárfestar, í innviðum eða í gegnum Evrópusjóð fyrir stefnumiðaðar fjárfestingar. Til að liðka fyrir slíkum fjárfestingum ætti að koma upp nýjum eignaflokki fyrir innviðafjárfestingar innan rammans sem komið er á með tilskipun 2009/138/EB. Samhliða innleiðing á þessari gerð af framtaksverkefni með Evrópusjóðnum fyrir stefnumiðaðar fjárfestingar ætti að auka heildaráhrifin á vöxt og störf í Sambandinu.


[en] As part of this plan, the set-up of a European Fund for Strategic Investments (EFSI) through Regulation (EU) 2015/1017 of the European Parliament and of the Council, aims to overcome the current investment gap in the EU by mobilising private financing for strategic investments which the market cannot finance alone. To facilitate such investment, a new asset class for infrastructure investments should be established within the framework established by Directive 2009/138/EC. Parallel implementation of this type of initiative together with EFSI, should increase the overall impact for growth and jobs in the Union.



Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/467 frá 30. september 2015 um breytingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/35 að því er varðar útreikninginn á lögbundnum gjaldþolskröfum fyrir tiltekna eignaflokka í eigu vátrygginga- og endurtryggingafélaga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/467 of 30 September 2015 amending Commission Delegated Regulation (EU) 2015/35 concerning the calculation of regulatory capital requirements for several categories of assets held by insurance and reinsurance undertakings

Skjal nr.
32016R0467
Aðalorð
Evrópusjóður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
EFSI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira