Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
líffræðileg afurð
ENSKA
biological product
Samheiti
lífefnaafurð
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð ætti því að kveða á um öryggisráðstafanir sem ber að fylgja meðan á meðhöndlun og flutningi slíkra sjúkdómsvalda, bóluefna og annarra líffræðilegra afurða stendur.

[en] This Regulation should therefore provide for safety measures to be observed during the handling or transportation of such disease agents, vaccines and other biological products.

Skilgreining
[en] Af sviði "Biotechnology, AGRICULTURE, FORESTRY AND FISHERIES, Research" medical product prepared from biologic material of human, animal or microbiologic origin (IATE) færslu fylgir "Note: Examples include blood products, vaccines and insulin"
Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 frá 9. mars 2016 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis (lög um dýraheilbrigði)

[en] Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on transmissible animal diseases and amending and repealing certain acts in the area of animal health (Animal Health Law)

Skjal nr.
32016R0429
Aðalorð
afurð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira