Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fulltrúi grundvallarréttinda
ENSKA
fundamental rights officer
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Fulltrúi grundvallarréttinda ætti að hafa aðgang að öllum nauðsynlegum upplýsingum til að geta sinnt verkefnum sínum. Landamæra- og strandgæslustofnunin ætti að beita sér fyrir því að stuðla með virkum hætti að því að réttarreglum Sambandsins í tengslum við stjórnun ytri landamæra sé beitt, m.a. að því er varðar virðingu fyrir grundvallarréttindum og alþjóðlega vernd.

[en] The fundamental rights officer should have access to all information necessary to fulfil her or his tasks. The Agency should use its role to actively promote the application of the Union cfacquiscf relating to the management of the external borders, including with regard to respect for fundamental rights and international protection.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1624 frá 14. september 2016 um Evrópsku landamæra- og strandgæsluna og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/399 og um niðurfellingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 863/2007, reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 og ákvörðun ráðsins 2005/267/EB

[en] Regulation (EU) 2016/1624 of the European Parliament and of the Council of 14 September 2016 on the European Border and Coast Guard and amending Regulation (EU) 2016/399 of the European Parliament and of the Council and repealing Regulation (EC) No 863/2007 of the European Parliament and of the Council, Council Regulation (EC) No 2007/2004 and Council Decision 2005/267/EC

Skjal nr.
32016R1624
Aðalorð
fulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira