Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
marktími fyrir flugtak
ENSKA
target take off time
DANSKA
TTOT
SÆNSKA
planerad starttid
FRANSKA
heure de décollage prévue
ÞÝSKA
Zielzeit für den Start
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Undiraðgerðin brottflugsstjórnun sem er samstillt röðun fyrir brottför er úrræði til að bæta flæði við brottflug á einum eða fleiri flugvöllum með því að reikna út marktíma fyrir flugtak (e. Target Take Off Time (TTOT)) og samþykktan marktíma fyrir gangsetningu (e. Target Start Approval Time (TSAT)) fyrir hvert flug, með tilliti til ýmissa takmarkana og forgangs. Stjórnun fyrir brottflug samanstendur af því að mæla brottflugsflæði á flugbraut með því að stjórna hlaðfarartíma (fyrir tilstuðlan gangsetningartíma) þar sem tekið er tillit til tiltækrar afkastagetu flugbrautar.


[en] Departure management synchronised with pre-departure sequencing is a means to improve departure flows at one or more airports by calculating the Target Take Off Time (TTOT) and Target Start Approval Time (TSAT) for each flight, taking multiple constraints and preferences into account. Pre-departure management consists of metering the departure flow to a runway by managing Off-block-Times (via Start-up-Times) which take account of the available runway capacity.


Skilgreining
http://www.eurocontrol.int/lexicon/lexicon/en/index.php/Target_Take-Off_Time
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014 frá 27. júní 2014 um að koma á fót sameiginlegu tilraunaverkefni sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014 of 27 June 2014 on the establishment of the Pilot Common Project supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32014R0716
Aðalorð
marktími - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
TTOT

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira