Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stýrieining hreyfils
ENSKA
engine control unit
DANSKA
motorstyringssystem, motorstyreenhed
SÆNSKA
motorstyrenhet
Svið
vélar
Dæmi
[is] Bilanakóðar innbyggða greiningarkerfisins frá aflrás eða stýrieiningu hreyfils, sem eru tölustafa- eða alstafakennimerki sem auðkenna eða merkja bilanir í þeim, skulu ekki þurrkast út við aftengingu innri tölvu frá aflgjafa ökutækis, þeir skulu heldur ekki þurrkast út ef rafgeymir ökutækisins eða jarðtenging þess bilar eða aftengist.

[en] Stored on-board diagnostic trouble codes in the powertrain or engine control unit(s), that is numeric or alphanumeric identifiers which identify or label a malfunction in them, shall not be erased by disconnection of the on board computer from the vehicle power supply or by disconnection or failure of the vehicle battery or ground.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/208 frá 8. desember 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar notkunaröryggi fyrir ökutæki vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/208 of 8 December 2014 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle functional safety requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0208
Aðalorð
stýrieining - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ECU
EMS
engine management system

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira