Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérkenni
ENSKA
distinguishing mark
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 1. Snið evrópsku ferðaskilríkjanna fyrir endursendingu skal vera í samræmi við fyrirmyndina sem sett er fram í viðaukanum. Í evrópsku ferðaskilríkjunum fyrir endursendingu skulu koma fram eftirfarandi upplýsingar:

a) eiginnafn, kenninafn, fæðingardagur og -ár, kyn, ríkisfang, sérkenni og, ef það er þekkt, heimilisfang í þriðja landi sem ríkisborgari þriðja landsins er endursendur til, ...

[en] 1. The format of the European travel document for return shall correspond to the model set out in the Annex. The European travel document for return shall contain the following information:

(a) the name, surname, date of birth, sex, nationality, distinguishing marks and, if known, the address in the third country of return of the third-country national;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1953 frá 26. október 2016 um að koma á evrópskum ferðaskilríkjum fyrir endursendingu ríkisborgara þriðju landa sem dvelja ólöglega í aðildarríkjunum og niðurfellingu tilmæla ráðsins frá 30. nóvember 1994

[en] Regulation (EU) 2016/1953 of the European Parliament and of the Council of 26 October 2016 on the establishment of a European travel document for the return of illegally staying third-country nationals, and repealing the Council Recommendation of 30 November 1994

Skjal nr.
32016R1953
Athugasemd
Sjá t.d. notkun orðsins ,sérkenni´ í samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, ILO, nr. 108 um persónuskírteini sjómanna;https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2002/07/31/Samthykkt-nr.-108-um-personuskirteini-sjomanna/

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira