Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðluð blindflugsbrottför
ENSKA
standard instrument departure
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Hæfisbundin leiðsaga á aðflugssvæðum þar sem er mikil flugumferð nær til þróunar og framkvæmdar verklags við eldsneytisnýtni og/eða umhverfisvernd að því er varðar komu og brottför (RNP 1, stöðluð blindflugsbrottför (RNP 1 SID), staðlað komuflug (STAR)) og aðflug (aðflug við tilskilda nákvæmni í flugleiðsögu (RNP APCH)).

[en] PBN in high density TMAs covers the development and implementation of fuel efficient and/or environmental friendly procedures for arrival and departure (Required Navigation Performance 1 Standard Instrument Departures (RNP 1 SIDs), Standard Arrival Routes (STARs)) and approach (Required Navigation Performance Approach (RNP APCH)).

Skilgreining
[en] a standard IFR departure route enabling air traffic controllers to issue abbreviated clearances and thus speed the flow of traffic (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014 frá 27. júní 2014 um að koma á fót sameiginlegu tilraunaverkefni sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014 of 27 June 2014 on the establishment of the Pilot Common Project supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32014R0716
Aðalorð
blindflugsbrottför - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
SID

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira