Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópska landamæra- og strandgæslan
ENSKA
European Border and Coast Guard
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Evrópska landamæra- og strandgæslan ætti að samanstanda af Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu (Landamæra- og strandgæslustofnuninni) og landsyfirvöldum sem bera ábyrgð á landamærastjórnun, þ.m.t. strandgæslu, að því marki sem hún felst í að sinna verkefnum á sviði landamæravörslu.

[en] The European Border and Coast Guard should comprise the European Border and Coast Guard Agency (the Agency) and national authorities which are responsible for border management, including coast guards to the extent that they carry out border control tasks.

Skilgreining
[en] system comprised of the European Border and Coast Guard Agency [IATE:3567409 ] and the national authorities of Member States responsible for border management, including coast guards to the extent that they carry out border control tasks (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1624 frá 14. september 2016 um Evrópsku landamæra- og strandgæsluna og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/399 og um niðurfellingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 863/2007, reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 og ákvörðun ráðsins 2005/267/EB

[en] Regulation (EU) 2016/1624 of the European Parliament and of the Council of 14 September 2016 on the European Border and Coast Guard and amending Regulation (EU) 2016/399 of the European Parliament and of the Council and repealing Regulation (EC) No 863/2007 of the European Parliament and of the Council, Council Regulation (EC) No 2007/2004 and Council Decision 2005/267/EC

Skjal nr.
32016R1624
Athugasemd
Ath. að heiti yfirstofnunarinnar, ,European Border and Coast Guard Agency´er ,Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu´.

ENSKA annar ritháttur
EBCG