Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kamsálag
ENSKA
body burden
DANSKA
belastning
FRANSKA
charge corporelle
ÞÝSKA
Körperbelastung
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Út frá almennu jöfnunni sem lýsir upptöku og hreinsun (hraðafræði af fyrstu gráðu) má einnig spá fyrir um þann tíma sem þarf til að minnka líkamsálag niður í tiltekinn hundraðshluta af upphaflega styrknum.

[en] A prediction of the time needed to reduce the body burden to some percentage of the initial concentration may also be obtained from the general equation describing uptake and depuration (first order kinetics).

Skilgreining
[en] the dose resulting from what is regarded as uniform exposure of the whole body (IATE;Health) ... the total amount,which may be expressed as activity,of a particular radionuclide in the body of a man or animal (IATE;Health)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Athugasemd
Kemur fyrir í 32004L0037 sem ,heildarálag á líkamann´ (e. total body burden).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
álag á líkamann

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira