Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andvanafæðing
ENSKA
stillbirth
DANSKA
dødfødsel
SÆNSKA
dödfödsel
FRANSKA
animal mort-né
ÞÝSKA
Totgeburt
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Evrópskar hagskýrslur á sviði dánarorsaka skulu ná yfir öll skráð dauðsföll og andvanafæðingar í hverju aðildarríki og greina á milli heimilisfastra einstaklinga og annarra íbúa.

[en] European statistics in the domain of causes of death shall concern all registered deaths and stillbirths occurring in each Member State, distinguishing residents and non-residents.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1338/2008 frá 16. desember 2008 um hagskýrslur Bandalagsins um lýðheilsu og heilbrigði og öryggi á vinnustað

[en] Regulation (EC) No 1338/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on Community statistics on public health and health and safety at work
Skjal nr.
32011R0328
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
andvana fæðing
andvana burður