Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstraraðili markaðar
ENSKA
market operator
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er, til að takast á við áhættu sem hagsmunum fjárfesta stafar mögulega af, að gera formlegt og samræma frekar ferlið sem fylgja ber í viðskiptum á öðrum viðskiptavettvangi ef verðbréfafyrirtæki eða rekstraraðili markaðar sem starfrækir viðskiptavettvang ákveður að fella tímabundið niður viðskipti með fjármálagerning eða taka hann úr viðskiptum.

[en] In order to address potential risks to the interests of investors it is necessary to formalise and further coordinate the processes on the consequences for trading on other trading venues if an investment firm or a market operator operating a trading venue decides to suspend or remove a financial instrument from trading.

Skilgreining
[en] a person or persons who manages and/or operates the business of a regulated market and may be the regulated market itself;(32014L0065)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU

Skjal nr.
32014L0065
Aðalorð
rekstraraðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira