Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birtingarmerki
ENSKA
manifestation
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða smitandi dýrasjúkdóma tengist sjúkdómsástand yfirleitt klínísku eða meinafræðilegu birtingarmerki sýkingarinnar. Að því er varðar þessa reglugerð, sem miðar að því að verjast útbreiðslu tiltekinna smitandi dýrasjúkdóma og útrýma þeim, ætti sjúkdómsskilgreiningin þó að vera víðari svo að hún nái einnig yfir aðra bera sjúkdómsvaldsins.

[en] For transmissible animal diseases, a disease condition is usually associated with clinical or pathological manifestation of the infection. However, for the purpose of this Regulation, which aims to control the spread of, and eradicate, certain transmissible animal diseases, the disease definition should be wider in order to include other carriers of the disease agent.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 frá 9. mars 2016 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis (lög um dýraheilbrigði)

[en] Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on transmissible animal diseases and amending and repealing certain acts in the area of animal health (Animal Health Law)

Skjal nr.
32016R0429
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira