Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
góðir stjórnunarhættir í dýraheilbrigðismálum
ENSKA
good animal health governance
DANSKA
god forvaltning på dyresundhedsområdet
SÆNSKA
god förvaltning av djurhälsa
FRANSKA
bonne gouvernance zoosanitaire
ÞÝSKA
gute Haltungspraxis im Bereich der Tiergesundheit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í löggjöf Sambandsins, sem samþykkt var fyrir gildistöku þessarar reglugerðar, er mælt fyrir um sérstakar dýraheilbrigðisreglur fyrir land- og lagardýr. Í tilskipun ráðsins 2006/88/EB () er mælt fyrir um sértækar reglur fyrir lagardýr. Í flestum tilvikum eiga þó meginreglurnar um góða stjórnunarhætti í dýraheilbrigðismálum og góða búfjárrækt við um bæði þessi dýrakyn.


[en] Union legislation adopted prior to this Regulation lays down separate animal health rules for terrestrial and aquatic animals. Council Directive 2006/88/EC() lays down specific rules for aquatic animals. Yet in most cases, the main principles for good animal health governance and good animal husbandry are applicable to both groups of animal species.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 frá 9. mars 2016 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis (lög um dýraheilbrigði)

[en] Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on transmissible animal diseases and amending and repealing certain acts in the area of animal health (Animal Health Law)

Skjal nr.
32016R0429
Aðalorð
stjórnunarháttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira