Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óvirkjun
ENSKA
decommissioning
DANSKA
deaktivering
SÆNSKA
avaktivering, deaktivering
FRANSKA
désactivation
ÞÝSKA
Deaktivierung
Svið
lyf
Dæmi
[is] Gagnastökin í einkvæma auðkenninu skulu prentuð á umbúðirnar með sniði sem fólk getur lesið svo að unnt sé að sannprófa ósvikni einkvæma auðkennisins og að gera það óvirkt ef svo vill til að tvívíða strikamerkið sé ólæsilegt.

[en] The data elements of the unique identifier should be printed on the packaging in human-readable format so to allow the verification of the authenticity of the unique identifier and its decommissioning in case the two-dimensional barcode is unreadable.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/161 frá 2. október 2015 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB að því er varðar ítarlegar reglur um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/161 of 2 October 2015 supplementing Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council by laying down detailed rules for the safety features appearing on the packaging of medicinal products for human use

Skjal nr.
32016R0161
Athugasemd
Sögnin er óvirkja (e. decommission) og lo. er óvirkjaður (e. decommissioned). Einnig eru til samheitin afvirkjun, afvirkja og afvirkjaður. Íðorðin óvirkjun (eða: það að gera óvirkt), óvirkja og óvirkjaður voru valin í samráði við sérfræðing hjá Lyfjastofnun 2016.

Í tölvuorðasafninu er íðorðið ,afvirkja´ (e. unmount) og er skilgreint svo: gera gagnamiðil sem hefur verið virkjaður aftur óaðgengilegan fyrir stýrikerfi.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að gera óvirkan

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira