Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýraræktandi
ENSKA
breeder
DANSKA
avler
SÆNSKA
uppfödare
FRANSKA
éleveur
ÞÝSKA
Züchter
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Dýraræktarvottorð ættu að upplýsa dýraræktandann um erfðafræðileg gæði og ættartölu dýrs sem hann hefur fengið. Slík vottorð ætti t.d. að gefa út, ef nauðsyn krefur, til að fylgja kynbótadýrum til sýninga eða þegar þeim er komið fyrir á prófunarstöðvum eða í sæðingarstöðvum.

[en] Zootechnical certificates should inform the breeder about the genetic quality and the pedigree of the acquired animal. Such certificates should, for example, be issued, where necessary, to accompany breeding animals for exhibition purposes or when they are placed in test stations or in artificial insemination centres.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1012 frá 8. júní 2016 um dýraræktarskilyrði og ættfræðileg skilyrði vegna undaneldis, viðskipta með hreinræktuð kynbótadýr, kynblönduð undaneldissvín og kímefni þeirra og komu þeirra inn í Sambandið og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 652/2014, tilskipunum ráðsins 89/608/EBE og 90/425/EBE og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði kynbóta á dýrum (reglugerðin um kynbætur á dýrum)

[en] Regulation (EU) 2016/1012 of the European Parliament and of the Council of 8 June 2016 on zootechnical and genealogical conditions for the breeding, trade in and entry into the Union of purebred breeding animals, hybrid breeding pigs and the germinal products thereof and amending Regulation (EU) No 652/2014, Council Directives 89/608/EEC and 90/425/EEC and repealing certain acts in the area of animal breeding (Animal Breeding Regulation)

Skjal nr.
32016R1012
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira