Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðbréfavörslukerfi
ENSKA
securities holding system
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Vegna lykilstöðu þeirra í uppgjörsferlinu eru verðbréfauppgjörskerfi, sem starfrækt eru af verðbréfamiðstöðvum, kerfislega mikilvæg fyrir starfsemi verðbréfamarkaða. Þar eð þau gegna mikilvægu hlutverki í verðbréfavörslukerfunum, þar sem þátttakendur tilgreina verðbréfaeignahluti fjárfesta, eru verðbréfauppgjörskerfi, sem verðbréfamiðstöðvar starfrækja, jafnframt nauðsynlegt tæki til að hafa eftirlit með heilindum í útgáfu, koma í veg fyrir óæskilega stofnun eða niðurfærslu á útgefnum verðbréfum, og gegna þar með mikilvægu hlutverki við að viðhalda tiltrú fjárfesta.

[en] Due to their key position in the settlement process, the securities settlement systems operated by CSDs are of a systemic importance for the functioning of securities markets. Playing an important role in the securities holding systems through which their participants report the securities holdings of investors, the securities settlement systems operated by CSDs also serve as an essential tool to control the integrity of an issue, hindering the undue creation or reduction of issued securities, and thereby play an important role in maintaining investor confidence.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipunum 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012

[en] Regulation (EU) No 909/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on improving securities settlement in the European Union and on central securities depositories and amending Directives 98/26/EC and 2014/65/EU and Regulation (EU) No 236/2012

Skjal nr.
32014R0909
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira