Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstaklingur sem skortir gerhæfi
ENSKA
incapacitated person
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Því ættu aðildarríkin að ákveða hver er skipaður lögráðamaður fyrir einstaklinga sem skortir gerhæfi og ólögráða börn. Þátttakendur sem skortir gerhæfi, ólögráða börn, þungaðar konur eða konur með barn á brjósti þurfa sértækar verndarráðstafanir.

[en] It should therefore be left to Member States to determine the legally designated representatives of incapacitated persons and minors. Incapacitated subjects, minors, pregnant women and breastfeeding women require specific protection measures.

Skilgreining
[is] gerhæfi: hæfi manns til að fara með og ráðstafa réttindum sínum og takast á herðar skuldbindingar á eigin spýtur svo gilt sé að lögum. Í g. felst bæði hæfi til að fara með raunveruleg yfirráð réttindanna og hæfi til að stofna rétt sér til handa og skapa sér skyldur með sjálfs sín gerðum eða aðgerðarleysi í lögskiptum við aðra réttaraðila
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

[en] subject who is, for other reasons than the age of legal competence to give informed consent, legally incapable of giving informed consent (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 536/2014 um klínískar prófanir á mannalyfjum og niðurfellingu á tilskipun 2001/20/EB

[en] Regulation (EU) No 536/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on clinical trials on medicinal products for human use, and repealing Directive 2001/20/EC

Skjal nr.
32014R0536
Aðalorð
einstaklingur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira