Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brot á trúnaðarkvöð
ENSKA
breach of confidentiality requirements
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Nýsköpunarfyrirtæki standa í auknum mæli frammi fyrir óheiðarlegum viðskiptaháttum sem beinast að óréttmætri nýtingu viðskiptaleyndarmála, s.s. þjófnaði, afritun án leyfis, iðnaðarnjósnum eða brotum á trúnaðarkvöð, hvort heldur er innan Sambandsins eða utan. Nýleg þróun, s.s. alþjóðavæðing, aukin útvistun, lengri birgðakeðjur og aukin notkun á upplýsinga- og fjarskiptatækni, stuðlar að því að hættan á þessum viðskiptaháttum aukist.

[en] Innovative businesses are increasingly exposed to dishonest practices aimed at misappropriating trade secrets, such as theft, unauthorised copying, economic espionage or the breach of confidentiality requirements, whether from within or from outside of the Union. Recent developments, such as globalisation, increased outsourcing, longer supply chains, and the increased use of information and communication technology contribute to increasing the risk of those practices.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/943 frá 8. júní 2016 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskipti (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra

[en] Directive (EU) 2016/943 of the European Parliament and of the Council of 8 June 2016 on the protection of undisclosed know-how and business information (trade secrets) against their unlawful acquisition, use and disclosure

Skjal nr.
32016L0943
Aðalorð
brot - orðflokkur no. kyn hk.