Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipaður lögráðamaður
ENSKA
legally designated representative
DANSKA
retligt udpegede repræsentant
SÆNSKA
lagligen utsedda ställföreträdare
FRANSKA
représentant désigné légalement
ÞÝSKA
gesetzlicher Vertreter
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Reglur varðandi ákvörðun á skipuðum lögráðamanni einstaklinga sem skortir gerhæfi og ólögráða barna eru mismunandi eftir aðildarríkjum. Því ættu aðildarríkin að ákveða hver er skipaður lögráðamaður fyrir einstaklinga sem skortir gerhæfi og ólögráða börn.

[en] Regarding the rules concerning the determination of the legally designated representatives of incapacitated persons and minors, those rules diverge in Member States. It should therefore be left to Member States to determine the legally designated representatives of incapacitated persons and minors.

Skilgreining
maður sem verður lögráðamaður samkvæmt skipun yfirlögráðanda, sbr. lögræðislög 71/1997

lögráðamaður: sá sem lögum samkvæmt fer með málefni ólögráða manns, annaðhvort sem lögborinn lögráðamaður eða skipaður lögráðamaður. Meginreglan er sú að ráðstafanir og löggerningar sem l. gerir fyrir hönd hins ólögráða binda hinn síðarnefnda eins og hann hefði sjálfur staðið að þeim, hefði hann verið lögráða, sbr. nánar ákvæði þar um í lögræðislögum 71/1997

(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 536/2014 frá 16. apríl 2014 um klínískar prófanir á mannalyfjum og niðurfellingu á tilskipun 2001/20/EB

[en] Regulation (EU) No 536/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on clinical trials on medicinal products for human use, and repealing Directive 2001/20/EC

Skjal nr.
32014R0536
Aðalorð
lögráðamaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira