Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skyld viðmiðunarvara
ENSKA
related reference product
DANSKA
tilsvarende referenceprodukt
SÆNSKA
motsvarande referensprodukt
FRANSKA
produit de référence
ÞÝSKA
betreffendes Referenzprodukt
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 414/2013 er nauðsynlegt að gera skýra grein fyrir því að stök vara (e. individual product), sem fellur undir leyfi fyrir flokki skyldra sæfivara, er einnig hæf sem skyld viðmiðunarvara með það fyrir augum að fá leyfi fyrir tilsvarandi vöru.

[en] In Commission Implementing Regulation (EU) No 414/2013() it is necessary to clarify that an individual product covered under a biocidal product family authorisation is also eligible as a related reference product with a view to obtain an authorisation for a same product.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1802 frá 11. október 2016 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 414/2013 um að tilgreina málsmeðferð við veitingu leyfa fyrir tilsvarandi sæfivörum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1802 of 11 October 2016 amending Implementing Regulation (EU) No 414/2013 specifying a procedure for the authorisation of same biocidal products in accordance with Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32016R1802
Aðalorð
viðmiðunarvara - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira