Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópska úrgangsskráin
ENSKA
European List of Wastes
DANSKA
den europæiske liste over affald
SÆNSKA
den europeiska avfallsförteckningen
FRANSKA
la liste européenne des déchets
ÞÝSKA
Europäischen Abfallverzeichnis
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... hún er sanngreind sem ein af eftirtalinni gerð úrgangs samkvæmt Evrópsku úrgangsskránni, eins og skilgreint er með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/532/EB og gefið upp í töflu 2: ...

[en] ... they are identified as one of the following types of waste according to the European List of Wastes, as defined by Commission Decision 2000/532/EC presented in Table 2: ...

Skilgreining
[en] list established by Commission Decision 2000/532/EC and including both "waste" as specified in Commission Decision 94/3/EC and "hazardous waste" as specified in Council Decision 94/904/EC (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2099 frá 18. nóvember 2015 um vistfræðilegar viðmiðanir við veitingu umhverfismerkis ESB fyrir ræktunarefni, jarðvegsbæta og efni sem eru notuð til að þekja jarðveg

[en] Commission Decision (EU) 2015/2099 of 18 November 2015 establishing the ecological criteria for the award of the EU Ecolabel for growing media, soil improvers and mulch

Skjal nr.
32015D2099
Aðalorð
úrgangsskrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira