Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vísitala með árstíðavogir innan undirflokks
ENSKA
class-confined seasonal weights index
DANSKA
indeks med undergruppespecifikke sæsonvægte
SÆNSKA
säsongsbundet undergruppsvägt index
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] væntanlegt
Skilgreining
[is] verðvísitala þar sem notaðar eru vogir innan sama árs sem:
eru eins á milli mánaða fyrir hverja undirdeild flokkunar einkaneyslu eftir tilgangi, aðlagaðri í samræmi við útreikning á samræmdum vísitölum neysluverðs,
eru eins á milli mánaða fyrir afurðir innan hvaða undirdeildar flokkunar einkaneyslu eftir tilgangi, aðlagaðri í samræmi við útreikning á samræmdum vísitölum neysluverðs, sem inniheldur ekki árstíðabundnar vörur,
er eins á sölutímabilinu og á milli mánaða fyrir afurðir innan hvaða undirdeildar flokkunar einkaneyslu eftir tilgangi, aðlagaðri í samræmi við útreikning á samræmdum vísitölum neysluverðs, sem inniheldur árstíðabundnar vörur, en aðeins að því marki sem er nauðsynlegt til að heimila breytingar frá mánuði til mánaðar í samsetningu körfunnar

[en] a price index using weightings that within the same year
do not differ between months for any COICOP/HICP subdivision taken as a whole,
do not differ between months for products within any COICOP/HICP subdivision that does not contain any seasonal product,
within the in-season period do not differ between months for products within any COICOP/HICP subdivision that contains seasonal products, except to the extent that it is necessary to allow for month-on-month changes in the composition of the basket (32009R0330)

Rit
[is] v.
[en] v.
Skjal nr.
v.
Aðalorð
vísitala - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
vísitala með árstíðavegnum undirflokkum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira