Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kveikineisti frá kveikjukerfi
ENSKA
spark delivery of the ignition system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Framleiðandi skal lýsa því yfir að breytingar sem hann leyfir á eftirfarandi einkennum auki ekki afköst knúningsaflseiningar umfram þau mörk framleiðslusamræmis sem sett eru fram í lið 4.1.4 í IV. viðauka: kveikineisti frá kveikjukerfi ef við á, eldsneytisgjafarkerfi og skammtari, loftinntakskerfi, þ.m.t. (breytingar eða fjarlæging) loftsía, fyrirkomulag knúningsrafgeymis eða raforka rafgeyma ef við á, aflrás og stýribúnaður sem stýra aflrás ökutækis.

[en] The manufacturer shall declare that manufacturer-facilitated modifications of the following characteristics will not increase the propulsion unit performance exceeding the conformity of production boundaries set out in point 4.1.4 of Annex IV: spark delivery of the ignition system if applicable, fuel feed and delivery system, air intake system including air filter(s) (modification or removal), propulsion battery configuration or electric power to the electric motor(s) if applicable, the drive train and the control unit(s) that control the powertrain of the vehicle.

Skilgreining
[is] allir eiginleikar neista sem verður til í kveikjukerfi hreyfla með rafkveikju og notast til að kveikja í eldsneytisloftblöndu, slíkt felur í sér tímastillingu, styrk og staðsetningu

[en] all the characteristics of the spark generated in the ignition system of a positive ignition (PI) engine used to ignite the air-fuel mixture, such including timing, level and positioning

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 44/2014 frá 21. nóvember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2003 að því er varðar kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur vegna viðurkenningar á ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og fjórhjólum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 44/2014 of 21 November 2013 supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to the vehicle construction and general requirements for the approval of two- or three-wheel vehicles and quadricycles

Skjal nr.
32014R0044
Aðalorð
kveikineisti - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira