Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningsskuld
ENSKA
contract liability
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þegar annar hvor aðili samnings hefur uppfyllt skyldur sínar skal eining setja samninginn fram í efnahagsreikningi sem samningseign eða samningsskuld en hvort það verður veltur á tengslunum milli árangurs einingarinnar og greiðslna viðskiptavinarins. Eining skal setja hvers kyns skilyrðislausan rétt til endurgjalds fram sérstaklega sem viðskiptakröfu.

[en] When either party to a contract has performed, an entity shall present the contract in the statement of financial position as a contract asset or a contract liability, depending on the relationship between the entity''s performance and the customer''s payment. An entity shall present any unconditional rights to consideration separately as a receivable.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1905 frá 22. september 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 15

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1905 of 22 September 2016 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Standard 15

Skjal nr.
32016R1905
Athugasemd
Samsett orð úr samningur (contract) og skuld (liability). Vertragsverbindlichkeit á þýsku og avtalsskuld á sænsku.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira