Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samevrópsk hæfisyfirlýsing bjóðanda
ENSKA
European Single Procurement Document
ÞÝSKA
Einheitliche Europäische Eigenerklärung
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Margir rekstraraðilar, ekki síst lítil og meðalstór fyrirtæki, telja ýmiss konar stjórnsýslubyrði vera meiri háttar hindrun fyrir þátttöku þeirra í opinberum innkaupum, vegna þess að nauðsynlegt er að útbúa umtalsverðan fjölda vottorða og annarra skjala sem tengjast útilokunarviðmiðunum og hæfiskröfum. Ef dregið væri úr þessum kröfum, t.d. með því að nota samevrópska hæfisyfirlýsingu bjóðanda (e. European Single Procurement Document (ESPD)), þar sem fram kemur uppfærð eigin yfirlýsing, gæti það orðið til talsverðar einföldunar til hagsbóta bæði fyrir samningsyfirvöld og rekstraraðila.

[en] Many economic operators, and not least SMEs, find that a major obstacle to their participation in public procurement consists in administrative burdens deriving from the need to produce a substantial number of certificates or other documents related to exclusion and selection criteria. Limiting such requirements, for example through use of a European Single Procurement Document (ESPD) consisting of an updated self-declaration, could result in considerable simplification for the benefit of both contracting authorities and economic operators.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB

[en] Directive 2014/24/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on public procurement and repealing Directive 2004/18/EC

Skjal nr.
32014L0024
Aðalorð
hæfislýsing - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ESPD

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira